Með bros á vör

Um okkur

Um okkur

Tannlæknastofan Með bros á vör er rótgróið fjölskyldufyrirtæki þar sem ný kynslóð tannlækna og reynslumeiri tannlæknar vinna hlið við hlið. Við vinnum með fyrsta flokks tækjabúnað og fylgjum nýjustu stefnum og straumum bæði í búnaði, efnisvali og faglegri þekkingu. Við leggjum áherslu á gott og hlýlegt andrúmsloft.


Allir eru velkomnir til okkar og við tökum á móti öllum spurningum í síma eða í tölvupósti. 


Upplýsingar

Sóltún 26, 105 Rvk (5 hæð)
mottaka@soltun26.is
562-2464
Kt: 540518-1490


Opnunartímar

Mán - Fim: 08:15 - 15:00

Fös: 08:15 - 13:00

Starfsfólk